Við leggjum áherslu á að bjóða upp á skemmtilegar ferðir sem næra líkama og sál á heima síðu okkar, Heillandi Heimur. Við bjóðum fjölbreytt úrval spennandi ferða fyrir einstaklinga og hópa.  Gönguferðir, hjólaferðir, jógaferðir, golfferðir og ýmsar upplifunarferðir eru meðal þess sem þú munt eiga von á að finna á síðunni. 

Hvort sem um einstaklinga eða hópa er að ræða þá getum við sérsniðið ferðir eftir þörfum. Við leggjum áherslu á að veita faglega og góða þjónustu til viðskiptavina okkar. Ef nánari upplýsinga er óskað um ferðirnar okkar vinsamlegast sendu okkur tölvupóst á info@heillandiheimur.is.