Berglind Magnúsdóttir eigandi – Hefur starfað í ferðaþjónustu í rúm 10 ár. Hún er með BS gráðu í sálfræði og BA gráðu í ferðamálafræði. Berglind hefur mikla ástríðu fyrir því að ferðast um heiminn, hefur mikinn áhuga á líkamlegri og andlegri heilsu og vill leggja sitt af mörkum til þess að stuðla að bættri vellíðan í samfélaginu. ​

berglind@sensationalworld.is​

Harpa Einarsdóttir eigandi –  Hefur starfað við ferðaþjónustu allt frá árinu 1989 þegar hún hóf störf sem fjármálastjóri á hóteli í Reykjavík. Hún hefur síðan þá starfað sem hótelstjóri, sölustjóri hjá alþjóðlegri hótelkeðju og nú síðustu árin sem “hótelmiðlari” hjá HelmsBriscoe og eigandi af Surprize ferðum. ​

harpa@sensationalworld.is​

Ragnheiður Eiríks eigandi – Hefur starfað í ferðaþjónustu frá því hún stofnaði  Reykjavík Concierge fyrir rúmum 10 árum. Hef þekkingu og reynslu verkefnastjórnun, sölu og markaðsmálum. Elskar að spila golf í góðra vina hópi, fara á skíði, ferðast og kynnast nýjum menningarheimum. ​

raggy@sensationalworld.is​