Ef þú ert með góða hugmynd að VELferð getum við aðstoðað við að setja saman rétta umgjörð.  Við höfum reynsluna í að setja saman frábæra pakka með gistingu og öðru því sem til þarf til að gera góða ferð frábæra.  Og svo erum við líka með öll þau leyfi sem þarf til að selja slíkar ferðir.

Dæmi um áherslu í VEL-ferð gæti verið:

  • Jóga
  • SPA
  • Nútvitund
  • Hugleiðsla
  • Hreinsun

Ef þú ert til dæmis jógakennari, núvitundarleiðbeinandi eða markþjálfi og vilt gjarna bjóða upp á skemmtilega ferð hafðu þá samband. Við höfum reynsluna og tilskilin leyfi.